Forsíða Húmor Hún sá sig í spegli eftir tannlæknaheimsókn og TRYLLIST úr hlátri –...

Hún sá sig í spegli eftir tannlæknaheimsókn og TRYLLIST úr hlátri – MYNDBAND

Hver hefur ekki lent í því að líða eins og heldmingur andlitsins sé lamaður eftir heimsókn til tannsa.

Þegar maður svo lítur í spegil er útlitið yfirleitt töluvert betra en maður hélt í fyrstu.

Þegar Kara West sá sig í speglinum sá hún hinsvegar að ástandið var verra en hún hélt …