Forsíða Lífið Hún HRAUNAÐI yfir gesti Costco á Facebook – „Skammast mín fyrir að...

Hún HRAUNAÐI yfir gesti Costco á Facebook – „Skammast mín fyrir að vera Íslendingur!“

Það er alveg ljóst að það eru allir með sínar skoðanir þegar kemur að stórmarkaðinum Costco – enda nærri 90 þús. manns skráðir til leiks í Facebook-hópinn Keypt í Costco Ísl.

Kona ein var ekki par sátt við hvernig framganga gesta var við að leggja í stæði hjá versluninni. Hún hraunaði yfir þá sem kjósa að nýta ekki bílastæðin við verslunina – heldur leggja á akreinarnar.

Heyr heyr, segir maður nú bara.