Forsíða Afþreying Hún gerði Facebook að óþægilegasta stað í heimi – MYNDIR

Hún gerði Facebook að óþægilegasta stað í heimi – MYNDIR

Stunum langar manni bara að láta öðru fólki líða óþægilega. Við erum öll svona og þess vegna er það í lagi.

Ashley Finberg gerði á dögunum óformlega rannsókn á því hvað væri mest „krípí“ að gera á facebook. Niðurstaðan er vægast sagt sprenghlægileg.

The Creepiest Things You Can Do on Facebook

#1 Taktu óþægilega sjálfsmynd og settu á vegginn hjá vinnufélaga þínum.

Ekki skrifa neitt við myndina, leyfðu henni bara að hanga þarna. Hentugasti tíminn til að gera þetta er að nóttu, svona rétt eftir miðnætti. Ashley þurfti að minnast á myndaröðina sjálf við vinnufélaga sinn nokkrum vikum seinna því honum þótti þetta óþægilegt á því stigi að hann ákvað að minnast ekki á atvikið. Þegar hún spurði hann sagði hann „ehh já ég sá þær“…

#2. Taggaðu þig á trúlofunarmyndum annarra.

The Creepiest Things You Can Do on Facebook

Facebook er gullnáma para-mynda sem hala inn lækum. Kannski hefur þú verið að fá lítið af lækum, kannski langar þig bara að vera partur af einhverju. Ashley var í sama skóla og Brianna og Max þannig að hún taggaði sig á þeirra mynd bara.

#3. Kommentaðu á 10 ára gamla mynd.

The Creepiest Things You Can Do on Facebook

Þegar þú eignast nýjan facebook vin hvað er það fyrsta sem þú gerir? Þú skoðar allar myndir sem nýi vinurinn hefur nokkurn tíma verið „taggaður“ á, stundum ýtir þú óvart á „læk“ og kemur upp um þig. En þessi aðferð miðar að því að vera eins óþægileg/ur og mögulegt er og þess vegna kommentar þú.

#4. Kommentaðu á gamla atburði sem þú hafðir ekkert að gera með.

The Creepiest Things You Can Do on FacebookFacebook býður uppá þann skemmtilega möguleika að setja inn alla lífsviðburði, útskriftir, giftingar og jafnvel fæðingar…

The Creepiest Things You Can Do on Facebook
#5. Biddu um upplýsingar um hjúskaparstöðu.

The Creepiest Things You Can Do on FacebookÞað er náttúrulega brandari sem Facebook bjó til að hafa þennan val möguleika yfir höfuð!

The Creepiest Things You Can Do on FacebookEf manneskjan af einhverjum undarlegum ástæðum svarar fyrirspurn þinni er engin ástæða til að hætta þar.

#6. Sendu ömmu einhvers vinarbeiðni.

The Creepiest Things You Can Do on FacebookÞað eru allir á facebook. Stundum fær maður leið á eigin ættingjum og þá er tilvalið að stofna til vinskapar við ættingja annarra.

#7. „Pókaðu“ ömmuna sem þú varst að vingast við.

The Creepiest Things You Can Do on FacebookAshley datt í lukkupottinn. Amman pókaði hana fyrst.

#8. Eigðu regluleg samskipti við vörumerki, búðir og veitingastaði.

The Creepiest Things You Can Do on Facebook

Það er ógeðslega óþægilegt fyrir alla.