Forsíða Lífið Hún gerði djarft LOFORÐ í fyrra! – Og ferðast nú um Ítalíu...

Hún gerði djarft LOFORÐ í fyrra! – Og ferðast nú um Ítalíu til að uppfylla það!

Paola Saulino gerði ansi djarft loforð í fyrr þegar hún sagðist ætla að veita öllum mönnum á Ítalíu munngælur ef þeir myndu kjósa nei í þjóðarkosningu sem átti sér stað.

Hún ætlar sér að standa við það og er nú þegar búin að klára 400 menn. Markmiðið hennar er milljón svo hún á langt í land…