Forsíða Hugur og Heilsa Hún fitaði sig VILJANDI þar til hún varð rúmföst – En nú...

Hún fitaði sig VILJANDI þar til hún varð rúmföst – En nú er hún búin að léttast um 110kg! – MYNDBAND

Hún Patty fitaði sig viljandi í mörg ár alveg þar til að hún varð rúmföst og gat ekki meira. En undanfarin ár þá hefur Patty snúið lífinu sínu við og er nú þegar búin að léttast um 110kg.

Þrátt fyrir að hún eigi langt í land með að vera búin að léttast um allt sem hún ætlar sér, þá lítur framtíðin hennar vel út og Patty er lánsöm að vera ekki ein í þessu.