Forsíða Lífið Hún fékk ömmubarn í afmælisgjöf – og þú átt eftir að öskra...

Hún fékk ömmubarn í afmælisgjöf – og þú átt eftir að öskra úr gleði með henni! – MYNDBAND

Þetta er eitt þessara myndbanda sem fá mann til að brosa eins og fábjána – og sumir munu fá eitthvað í augað!

Forsagan er sú að parið Donny og Miranda höfðu verið í ættleiðingarferlinu í þó nokkur ár.

Fjölskyldan vissi öll af því, en það sem enginn vissi var að þau höfðu nokkrum dögum fyrr fengið litla stelpu í hendurnar.

Þeim tókst að halda því leyndu þar til þau komu heim og hér má sá viðbrögð glænýrrar ömmu: