Forsíða Lífið Hún fann fugl FROSINN úti í garði hjá sér – Og allir...

Hún fann fugl FROSINN úti í garði hjá sér – Og allir ættu að þekkja þessa aðferð til að bjarga vængjuðu vinum okkar!

Hverjum hefði dottið í hug að fugl sem finnst frosinn úti í garði – ætti einhverja von um líf. Þessi kona reyndi aðferð sem virtist ansi ólíkleg – en virkaði samt á fáránlegan máta.