Forsíða Húmor Hún er með frásögn sem lýsir hvernig lítill opnunartími ÁTVR getur haft...

Hún er með frásögn sem lýsir hvernig lítill opnunartími ÁTVR getur haft alvarleg áhrif!

Nú getur oft brunnið við að fólki finnist opnunartími ÁTVR vera of stuttur – og óhentugt að geta ekki keypt áfengi í búðum.

Þessi frásögn lýsir hversu alvarlegt ástandið getur orðið.

Ég hringdi í forstjóra ÁTVR um miðnætti í gær og spurði klukkan hvað búðin opnaði.
„Ekki fyrr enn klukkan 9 í fyrramálið,“ sagði forstjórinn pirraður!!

Nokkrum tímum seinna hringi ég aftur, ofurölvi og spurði

“ Hvunrr í fjand… opniiiiiið essa búð“

„Þér verður nú ekki hleypt inn vinan í þessu ástandi“, sagði forstjórinn.

„É atla eki innnnn, é þarf komast út!!“

Miðja