Forsíða TREND Hún er kölluð „Fallegasti LÍFVÖRÐUR heims“ á samfélagsmiðlum! – MYNDIR

Hún er kölluð „Fallegasti LÍFVÖRÐUR heims“ á samfélagsmiðlum! – MYNDIR

Hvert sem að hún Shu Xin fer þá stelur hún senunni, en hún Shu Xin er lífvörður fyrir People’s Liberation Army í Kína.

Samfélagsmiðlar loga venjulega eftir að hún sést á stórum alþjóðafundum og Shu Xin hefur verið kölluð „fallegasti lífvörður í heimi“ alveg frá því að tíst og statusar um hana fóru fyrst í dreifingu.

Kínverskir fjölmiðlar segja að Shu elski að syngja og dansa – og að hún lenti einu sinni í öðru sæti í Yancheng söngkeppninni.