Forsíða Íþróttir Hún er 78 ára gömul og lyftir 111 kílóum – Geri aðrir...

Hún er 78 ára gömul og lyftir 111 kílóum – Geri aðrir betur! – MYNDIR

Shirley Webb er 78 ára gömul og ákvað fyrir tveimur árum að skrá sig í fitness klúbb með ömmubarninu sínu.

En henni fannst þetta svo rosalega skemmtilegt að hún fór að stunda þetta af mikilli alvöru og er núna farin að keppa í lyftingum.