Forsíða Lífið Hún fór daglega í ljós í fimm ár! – SVONA endaði andlit...

Hún fór daglega í ljós í fimm ár! – SVONA endaði andlit hennar!

Screen Shot 2015-05-13 at 14.07.47Tawny Willoughby er 27 ára gömul í dag og vinnur sem hjúkrunarfræðingur. Hún á tvö börn og hefur fimm sinnum greinst með húðkrabba. Hún þarf að fara til húðsjúkdómalæknis á 6 mánað fresti og yfirleitt þarf að fjarlægja krabbameins bletti úr andlitinu á henni.

Tawny viðurkennir að á menntaskólaárum sínum fór hún í ljósabekki 4-5 sinnum í viku og hún ákvað þessvegna að deila myndum af andliti sínu eftir heimsókn til húðsjúkdómalæknis, til þess að vara fólk við afleiðingunum af því að ofnota ljósabekki.

Screen Shot 2015-05-13 at 14.08.27

Hún hvetur fólk til þess að nota sólarvörn og fara frekar í „sprey-tan“.

Allt er víst best í hófi.