Forsíða Hugur og Heilsa Hún byrjaði að drekka þrjá lítra af vatni á dag – og...

Hún byrjaði að drekka þrjá lítra af vatni á dag – og þetta gerðist …

Það er jafnan talað um jákvæða eiginleika vatns fyrir okkur mannverurnar – en við eigum það flest til að gleyma okkur þegar kemur að vatnsdrykkjunni.

42 ára gamla móðirin Sarah Smith var ekki að drekka nógu mikið af vatni, en hún ákvað að breyta til og drekka þrjá lítra á dag.

Áður þjáðist hún af lélegri meltingu og reglulegum höfuðverkjum. Læknar mæltu með að hún drykki mun meira af vatni – svo hún fór að ráðum þeirra.

Með þessari einu breytingu náði hún ótrúlegum árangri. Líðanin varð allt önnur, en ekki nóg með það heldur gjörbreyttist hún til betri vegar – líkt og sjá má á myndunum.

Og þetta kastar ef til vill spurningunni til þín: Hversu mikið vatn ert þú að drekka daglega? Ættirðu jafnvel að auka það?