Forsíða TREND Hún braut blað í sögu þýska Playboy – eftir að hafa slegið...

Hún braut blað í sögu þýska Playboy – eftir að hafa slegið í gegn í Germany’s Next Top Model – MYNDIR

Þýska útgáfa Playboy mun vera með fyrirsætu á forsíðu blaðsins í fyrsta sinn bráðlega – sem brýtur blað í sögu tímaritsins.

Fyrirsætan heitir Giuliana Farfalla og er transkona og ritstjóri blaðsins sagði að það að setja hana bera að ofan á forsíðu blaðsins – eins og er venjan í Þýskalandi – væri í stíl við hugsjónir Hugh Hefner stofnanda Plaboy, sem var að hans sögn algjörlega mótfallinn útilokun og mismunum í öllum sínum mismunandi formum og gerðum.

Hérna er svo forsíða blaðsins eins og hún mun birtast:

Við óskum Giuliana innilega til hamingju og vonum að þetta brjóti niður enn fleiri múra í kjölfarið.

Miðja