Forsíða Lífið Hún ákvað að vera á nærfötum á Instagram til að sanna að...

Hún ákvað að vera á nærfötum á Instagram til að sanna að hún gæti það – MYNDIR

Bloggarinn Courtney Mina er 29 ára gömul. Hún ákvað fyrir ekki margt löngu að nú yrði hún að gera eitthvað í sjálfstrausti sínu en hún hefur alla tíð verið í yfirþyngd.

Hún skoraði á sjálfa sig að setja eina mynd á dag inn á Instagram af sér í undirfötum. Hún vildi með þessu sýna og sanna að stórar stelpur eru ekkert verri en mjóar stelpur og geta vel verið kynþokkafullar líka.

„Ég vildi ekki bara sýna hvernig ég fékk sjálfstraustið mitt heldur líka sýna fólki hvað gerist þegar þú ert manneskja í yfirvigt en ákveður að sýna engu að síður að þú ert sexý og með gott sjálfstraust.“

Gullfalleg stelpa!

Screen Shot 2015-05-09 at 3.08.34 PM copy

Screen Shot 2015-05-09 at 3.08.47 PM copy

Viðbrögðin hafa að mestu leiti verið góð en þó eru alltaf skemmd epli inn á milli.

Screen Shot 2015-05-09 at 3.04.44 PM copy

Flott hjá Courtney að rústa þessum staðalímyndum!