Forsíða Lífið Hún ætlaði að gefa snákinum sínum mús að borða – En það...

Hún ætlaði að gefa snákinum sínum mús að borða – En það ÓLÍKLEGASTA gerðist!

Snákar eru dýr sem ég myndi helst ekki vilja koma nálægt. Bara alls ekki. Aldrei.

En það er orðið víst að við mannfólkið erum jafn misjöfn og við erum mörg. Það er til fólk sem kýs að hafa snák á heimilinu sínu, eins brjálað og það hljómar.

Ein þessara brjáluðu snákaeigenda er gömul kona sem ætlaði að fæða snákinn sinn á litlu „góðgæti“ á dögunum. En það sem gerðist er algjörlega ótrúlegt – Nema þú sjáir þessar myndir!

Zoey sem er barnabarn brjáluðu snákakonunnar deildi þessum myndum:

10561802_1887005818013266_2088105364315542348_n

Og ekki nóg með það heldur deildi Zoey þessari mynd í gærnótt af því þegar músin hafði verið 6 daga í búrinu – HVAÐ!?

11133780_654512781316591_6658731586251942796_nMóðir náttúra er eitt STÓRfurðulegt fyrirbæri!