Forsíða Bílar og græjur Huginn setti einn HRAÐASTA jeppa í heimi til sölu á Facebook –...

Huginn setti einn HRAÐASTA jeppa í heimi til sölu á Facebook – Tesla Model X – 3,1 sek í 100 km.!

Huginn Arnarson laumaði inn á Facebook hópinn Bílar til sölu – auglýsingu fyrir bíl sem hann er að selja. Þar var hvorki meira né minna en Tesla Model X – sem er einn hraðasti jeppi í heimi.

Fyrir áhugasama eru þetta ekki nema rétt rúmar 16 milljónir – sem er ekki neitt fyrir að vinna næstum alla í spyrnu á ljósum!

Tesla Model X P90D (90kWh), 532 hö 4×4, ca. 3.1 sek 0-100 kmh, 475 km drægni!
Obsidian Black Metallic lakk og Black Premium leður með mattri Obeche viðarinnréttingu.
Innfluttur nýr af Even/Úranus Ísland. Full ábyrgð frá Tesla Motors.
Einn eigandi.
Ekinn 21.XXXX
Módel ár 2017. Nýskráður Nóv. 2016

Aukabúnaður
Metallic lakk
22” Onyx Svartar Turbine OE Tesla felgur
Svartur himinn
Sjö sæta
Supercharger hraðhleðsla
Premium Upgrade pakki
Smart Air loftpúðafjöðrun
Subzero Vetrarpakki
Dráttarpakki

Er á Orginal 20” Turbine gráum Tesla felgum á mjög góðum lítið slitnum vetrardekkjum. Nývirði 800.000 kr. + Til í að losa þær með fyrir rétt verð.

Nývirði þegar keyptur 20.160.000 kr.

Stgr. verð 16.490.000 kr.

Hafið samband í pm eða 578 8210