Forsíða Afþreying Hópur af japönskum ömmum hafa slegið í gegn sem RAPPARAR! – Myndband

Hópur af japönskum ömmum hafa slegið í gegn sem RAPPARAR! – Myndband

 

Hópur af japönskum ömmum hafa nú slegið í gegn sem rapparar og þetta hefur komið öllum á óvart – ekki síst þeim sjálfum.

Þær vona að fólk fyllist af orku við að hlusta á tónlistina þeirra og horfa á myndböndin – og eru endlaust þakklátar fyrir aðdáendur sína.