Forsíða Afþreying Hollensk stelpa smakkar íslenskt NAMMI í fyrsta skiptið! – Fannst þetta allt...

Hollensk stelpa smakkar íslenskt NAMMI í fyrsta skiptið! – Fannst þetta allt vera svo stórt! – Myndband

Það er alltaf gaman að fara til útlanda og prufa eitthvað nýtt. Þessi stelpa gerði það þegar hún kom til Íslands. Hún er hérna að smakka íslenskt nammi og snakk og gefur því síðan einkunn.