Forsíða Bílar og græjur Hollendingar keppa í AFTURÁBAK kappakstri – Jafn skemmtilegt og það hljómar! –...

Hollendingar keppa í AFTURÁBAK kappakstri – Jafn skemmtilegt og það hljómar! – MYNDBAND

Hér sjáum við myndband þar sem Hollendingar eru að keppa í kappakstri sem okkur finnst að ætti að vera keppt í alls staðar í heiminum – afturábak kappakstri!

Þetta er nefnilega jafn skemmtilegt og það hljómar, hvort sem að þú ert keppandi í greininni eða áhorfandi:

Miðja