Forsíða Lífið Hlustaði á hjartslátt dóttur sinnar eftir að hún dó – Hjólaði 2200km...

Hlustaði á hjartslátt dóttur sinnar eftir að hún dó – Hjólaði 2200km á feðradaginn til þess!

Þessi faðir þurfti að upplifa martröð allra foreldra – að lifa lengur en barnið hans. En hluti af henni lifði áfram, því að hún var líffæragjafi.

Hann hjólaði 2200km til þess að heyra hjartað hennar slá á feðradaginn og vakti í leiðinni athygli á mikilvægi þess að gerast líffæragjafi.