Forsíða Umfjallanir (H)Jólagjöfin fyrir reiðhjólamanninn fæst í GÁP!

(H)Jólagjöfin fyrir reiðhjólamanninn fæst í GÁP!

kialÞað er fátt betra en að vera úti að hjóla – og hefur sú góða líkamsrækt og snilldar ferðamáti stóraukist hjá Íslendingum undanfarin ár. Allt árið um kring.

Jólin eru góður tími til að starta nýjum hjólalífsstíl – eða viðhalda þeim gamla. Því þá er hægt að gefa undir tréið allt sem hentar til verksins.

Í GÁP fæst allt fyrir hjólreiðamanninn – allt frá viðráðanlegum Mongoose hjólum

MONGOOSE TYAX COMP 29

Yfir í dýrari týpur hjóla frá Cannondale.

Cannondale Caadx Tiagra Disc 54cm

Þá er ekki minnst á allan aukabúnað sem er í boði – lásar, Camelbak bakpokar, nagladekk og margt fleira.

No automatic alt text available.No automatic alt text available.

Kíktu því við og GÁP – og finndu eitthvað við hæfi fyrir hjólreiðamanninn!