Forsíða Húmor HJARTVEIKUR strákur hélt að hann væri að fara skora! – Þá gerðist...

HJARTVEIKUR strákur hélt að hann væri að fara skora! – Þá gerðist þetta!

Þessi 9 ára hjartveiki strákur fékk að spila fyrstu mínútuna með uppáhalds liðinu sínu. Hann átti að fara fá nýtt hjarta nokkrum dögum eftir leikinn og liðið ákvað að gera þetta góðverk fyrir drenginn.

Þeir ætluðu að leyfa honum að skora fyrsta markið og hitt liðið var tilbúið að spila með…..

Eða það héldu flestir!