Forsíða Lífið HITLER hélt þrumuræður þarna í eina tíð – En þetta yljar hjartanu!

HITLER hélt þrumuræður þarna í eina tíð – En þetta yljar hjartanu!

Römer byggingin er frá miðöldum og prýðir hún gamla hluta Frankfurt í Þýskalandi sem eitt af kennileitum borgarinnar.

Oft hafa frægir einstaklingar úr mannkynssögunni staðið á þessum svölum og merkir atburðir átt sér stað þar, en ekkert snertir mann í hjartastað eins og að sjá þetta.

Gay Pride fáninn blaktir við hún – en á gömlu myndinni sem borin er upp að, stendur Hitler á sömu svölum ásamt föruneyti sínu á tímum heimsstyrjaldarinnar síðari.

Ó hve tímarnir hafa breyst…sem betur fer!