Forsíða Lífið „Hið séríslenska hundaofnæmi er merkilegur andskoti!“

„Hið séríslenska hundaofnæmi er merkilegur andskoti!“

Hundar voru alveg bannaðir í Reykjavík til ársins 1984 en þá var banninu aflétt að hluta. Í dag má vera með hunda sumstaðar og mörgum finnst það meira en nóg!

Inná Facebook grúppunni „Það sem enginn viðurkennir“ eru umræður í gangi varðandi málið og fólk virðist ekki vera sammála..

 Hér er ein skýring…

Hér er líklegasta skýringin…

Miðja