Forsíða Afþreying Hérna er öll byrjunin á heimi Hringadróttinssögu útskýrður á aðeins 4 mínútum...

Hérna er öll byrjunin á heimi Hringadróttinssögu útskýrður á aðeins 4 mínútum – MYNDBAND

Epíska trílógía J.R.R Tolkien, Hringadróttinssaga, varð að hluta til svona vinsæl sem bíómyndasería vegna þess að forsaga sögunnar var svo djúp og vel skrifuð. En öll þessi forsaga getur verið ansi ruglandi. En sem betur fer þá hafið þið 4 mínútur til þess að fá þetta allt á hreint.

Í myndbandinu hér fyrir neðan fáum við alla goðafræði Hringadróttinssögu útskýrða á einfaldan máta: