Forsíða Hugur og Heilsa Henni var STRÍTT út af útliti hennar í æsku – en er...

Henni var STRÍTT út af útliti hennar í æsku – en er orðin að tískumódeli í dag! – MYNDIR

Koudia Diop er þeldökk stúlka sem hefur átt nokkuð magnaða sögu. Henni var strítt í æsku en er módel í dag.

“Mér var strítt út af húðlit mínum,” segir hin 22-ára Khoudia Diop

“Og stundum enn á netinu og í kommentum”

“Ég konfrontaði eineltisseggina.”

“Þeir kölluðu mig Darky”

“Skilaboðin sem ég hef. Það skiptir ekki máli hvernig þú lítur út. Fegurðin kemur að innan.”

“Markmið mitt er að láta allar systur mínar hlæja að þessum útlits-standördum.”

Khoudia byrjaði að módelast þegar hún var 17 ára en er nú með 540 þúsund fylgjendur á Instagram

“Ef þú ert nógu heppin að vera öðruvísi. Njóttu þess!”