Forsíða Lífið Henni Katrínu langar til að þakka manninum sem hjálpaði henni í Costco...

Henni Katrínu langar til að þakka manninum sem hjálpaði henni í Costco – Vonandi sér hann þakkarkveðjuna!

Hún Katrín setti inn þessa færslu í COSTCO – Gleði hópinn. Henni langar að þakka maninum sem aðstoðaði hana um 18:30 í gær í versluninni. Vonandi kemst þakkarkveðjan til skila:

Mikið er yndislegt þegar fólk hjálpar hvort öðru svona – þá sérstaklega þegar fólk er ekki einu sinni búið að biðja um hjálp, heldur sér manneskjan bara aðstæðurnar og ákveður að bjóða fram aðstoð sína.

Hver sem þú ert kæri herramaður – vel gert!

Miðja