Forsíða Húmor Hélt hann fengi ‘óvænta ánægju’ á afmælisdaginn frá kærustunni – Átti EKKI...

Hélt hann fengi ‘óvænta ánægju’ á afmælisdaginn frá kærustunni – Átti EKKI von á þessu!

Parið í klippunni hér fyrir neðan hatar hvort annað. Augljóslega.

Góð sambönd eru byggð á trausti. En það er ekki eitthvað sem þessi maður ætti að gera í framtíðinni, að treysta kærustunni – Ef hún er ennþá kærastan hans þar að segja …

Þessi ungi herramaður átti afmæli og illkvittin kærastan lét hann halda að hún ætlaði að koma honum „skemmtilega á óvart“. Hún kom honum á óvart … en það var bara ekkert skemmtilegt við það (fyrir hann að minnsta kosti!)