Forsíða Íþróttir HELLISBÚI býr til sín eigin tæki í „ræktina“ – Þetta kallar maður...

HELLISBÚI býr til sín eigin tæki í „ræktina“ – Þetta kallar maður að vera handlaginn! – MYNDBAND

Flest okkar hafa enga afsökun fyrir því að fara ekki í ræktina – við höfum tímann, peninginn og aðstöðuna en við nennum því bara engan veginn.

Þessi hellisbúi er akkúrat öfugt við okkur flest, því hann lætur ekkert stoppa sig frá því að fara í ræktina – ekki einu sinni þá staðreynd að það er engin „rækt“ þar sem hann býr: