Forsíða Hugur og Heilsa Helgi Halldórsson er jákvæðasti maðurinn á internetinu! – „Þessi langþráði Þriðjudagur verður...

Helgi Halldórsson er jákvæðasti maðurinn á internetinu! – „Þessi langþráði Þriðjudagur verður frábær“

Jákvæðni er eitthvað sem við íslendingar eigum oft ekki nóg af. Okkur finnst þægilegt að geta kvartað undan veðrinu og sköttunum en aðalega veðrinu samt.

Helgi Halldórsson er orðinn langþreyttur á þessari neikvæðni og myndi gjarnan vilja sjá okkur hugsa jákvæðar hugsanir. Hann hefur þessvegna hafið jákvæðnisbyltinu á Facebook síðu sinni þar sem hann setur daglega inn jákvæð skilaboð fyrir vini sína. Við fengum góðfúslegt leyfi Helga til að dreifa jákvæðninni til lesenda okkar.

Hér talar Helgi um að taka lífið í sínar eigin hendur..

Screen Shot 2015-06-09 at 13.07.08

Við viljum gjarnan röfla yfir veðrinu, það er rétt hjá honum.

Screen Shot 2015-06-09 at 13.07.27

Það er sniðugt að skrifa lista yfir allt það sem maður er þakklátur fyrir.

Screen Shot 2015-06-09 at 13.07.36

Það er mikilvægt að vera þakklátru fyrir fólkið í kringum sig.

Screen Shot 2015-06-09 at 13.07.45

Ekki nóg með að Helgi sé alltaf hress og jákvæður, heldur er hann líka herramaður eins og sjá má af þessari skemmtilegu sögu sem hann deildi á Facebook síðu sinni.

Screen Shot 2015-06-09 at 13.08.26

Það er góð regla að koma fram við aðra eins og maður myndi vilja láta koma fram við sig.

Screen Shot 2015-06-09 at 13.08.41

Frábær þriðjudagur í dag.

Screen Shot 2015-06-09 at 13.08.50

Við verðum að passa neikvæðu hugsanirnar!

Screen Shot 2015-06-09 at 13.09.00

Lærum af mistökunum.

Screen Shot 2015-06-09 at 13.09.10

Það er mikilvægt að lifa í núinu og reyna alltaf að vera besta útgáfan af sjálfum sér.

Screen Shot 2015-06-09 at 13.09.19

Hann Helgi er maður sem við ættum öll að taka okkur til fyrirmyndar, fara glöð út í daginn með bros á vör og reyna að láta veðrið ekki fara svona hrikalega í taugarnar á okkur.