Forsíða Húmor Helga var gjörsamlega BRJÁLUÐ eftir stuld í Costco og ákvað blása út...

Helga var gjörsamlega BRJÁLUÐ eftir stuld í Costco og ákvað blása út í Costco-Gleði grúppunni

Helga Henrietta Árberg deildi þessari færslu í Costco-Gleði þar sem hún sagðist þurfa að blása út – og hlaut mikil viðbrögð. Ekki er allt sem sýnist.

Ég þarf aðeins að BLÁSA núna !!!!!!! Ég er brjáluð!!

Ég fór áðan í Costco til að versla nokkra hluti. Þegar ég er að bíða í röðinni við kassann, missi ég tvo 1.000 krónu (jep ég að reyna að halda á öllu í stað þess að vera með körfu). Maðurinn fyrir framan mig í röðinni tekur þá upp. Ég þakkaði honum fyrir og rétti út höndina til að taka við peningnum en þá segið kallinn: „Sá á fund sem finnur“ og gengur í burtu.

Bíddu, heyrði ég rétt? Fjanda kornið! Ég leit á fólkið fyrir aftan mig í röðinni og það mátti lesa úr svip þeirra að þau trúað ekki að þetta væri að gerast …. þetta hlaut að vera að daumur, ekki satt?

Ég tók djúpt andann og ég fór á eftir kallinum/þjófnum eða hvað sem á að kalla svona fábjána. Þegar ég nálagðast hann öskraði ég á hann: „Lít ég út fyrir að vera í skapi fyrir svona brandara?! Hættu þessu rugli og láttu mig fá peninginn.“

Hann virtist verða eitthvað smeykur við mig og flítir sér í burt … SVO, ég skildi eftir allar vörunar sem ég var með í fanginu og elti hann út á bílaplanið, um leið og ég hringi í lögregluna (að sjálfsögðu var einhver að fara enda í fangelsi … ekki alveg með það á hreinu hvor okkar á þessum tímapunkti). Nú var hann nánast farinn að hlaupa, sem var í raun fyrsta táknið um einhverja vitsmuni í höfðinu á fíflinu.

Þegar hann kom að bílnum sínum setti hann innkaupapokana niður á jörðina og reyndi að opna skottið eins fljótt og mögulegt er.

Á þessu tímapunkti var farið að rjúka úr mér af reiði! Svo ég ákvað að nú væri fullkomið að taka „sá á fund sem finnur“ brandari hans til þess að kenna þessum fábjána í mannasiði … svo … ég tók á rás í áttina að honum og greip pokanna og hljóp að bílnum mínum, hrópaði svo til baka: „Sá á fund sem finnur! “

Ég hoppaði inn í bílinn minn og hunsaði allar tilraunir hans til að ná athygli minni. Ég viðurkenni alveg að ég var sami fábjáninn og hann með þessu. En ég var BRJÁLAÐUR og svo skemmti ég mér konunglega á sama tíma. Mér leið eins og ég hefði unnið orrustuna.

Allir sem þekkja mig vita að ég hef aldrei stolið neinu eftir að varð nógu þroskaður, svo þetta var alveg út úr karakter fyrir mig. En þegar ég kom heim, tók ég upp úr pokunum mér til mikillar ánægju?
3 pakkar af rifjasteik
2 kg af villtum lax
Allskonar grænmeti
Allt sem þar til að búa til glæpsamlega góða máltíð.
Og hvítvínflösku.
Ég get ekki annað en hugsað með sjálfum mér … VÁ! Ekki slæmt fyrir aðeins 2.000 kall! En svona í alvöru …. þá er þetta bara brandari til kanna hvort þú myndi lesa alla færsluna
Ég féll líka fyrir þessari
Vonandi tókst mér að ná fram smá brosi hjá þér.
Fyrst þú last alla færsluna, ertu þá ekki til í að deila henni áfram 


Eigðu góðan dag.

Miðja