Forsíða Lífið Heimurinn á ekki til ORÐ yfir hvernig þetta bréf komst til skila...

Heimurinn á ekki til ORÐ yfir hvernig þetta bréf komst til skila hér á Íslandi! – MYND

Það er ótrúlega fallegt að hugsa til þess að við séum að fá svona landkynningar út í heimi – því að þetta er æðisleg saga.

Það var fólk sem vildi senda bréf hér á Íslandi, en vissu hvorki heimilisfangið né nafnið hjá þeim sem áttu að fá það – svo þau teiknuðu bara kort og viti menn…það komst til skila.

Miðja