Forsíða Lífið Heimilislaus maður BROTNAÐI niður eftir ótrúlega umbreytingu

Heimilislaus maður BROTNAÐI niður eftir ótrúlega umbreytingu

Jose Antonio er 55 ára gamall – heimilislaus Spánverji. Hann fékk á dögunum algjöra umbreytingu – eftir að hárgreiðslukona sem þekkti til hans tók hann í stólinn til sín.

Jose bara brotnaði niður – enda margt gott sem býr í þessum manni sem hefur ekki fengið að skína – og þá er útlitið bara einn partur af því.