Forsíða Hugur og Heilsa Heilinn er auðblekktur – Hér eru nokkrar brellur sem rugla fólk í...

Heilinn er auðblekktur – Hér eru nokkrar brellur sem rugla fólk í ríminu!

Mannsheilinn er með því flóknasta sem til er í þessari veröld – en merkilegt nokk þá er hann samt auðblekktur undir vissum kringumstæðum.

Þegar við þurfum að reiða okkur á að hugsa hratt þá fer oft margt um leið til fjandans.

Þetta eru nokkuð áhugaverðar brellur: