Forsíða Íþróttir Heil umferð í enska boltanum annan í jólum – Heldur sigurganga City...

Heil umferð í enska boltanum annan í jólum – Heldur sigurganga City áfram?

Nú annan í jólum fer fram heil umferð í enska boltanum – og er þa velkomið að slaka á eftir jólatörnina yfir góðum leik.

Hér að neðan má sjá hvaða leikir fara fram, tímasetningar ásamt stuðlum á leikina inni á Betsson.

Alla leikina er svo að sjálfsögðu hægt að sjá í Keiluhöllinni Egilshöll – en hér eru opnunartímar yfir jólin.

Game on!