Forsíða Umfjallanir Hefurðu prófað ilminn frá Hollister? – Erum að GEFA ilm fyrir bæði...

Hefurðu prófað ilminn frá Hollister? – Erum að GEFA ilm fyrir bæði stelpur og stráka!

Við erum að gefa ilmi frá Hollister á Facebook-síðu Menn.is – taktu þátt þar með því að kommenta að læka.

Hollister er frekar ungt merki en fyrsta búðin var opnuð árið 2000 og hefur merkið dafnað vel síðan þá en í dag eru 540 búðir út um allan heim.

Hollister er lífsstílsmerki en snyrtivaran kemur aðeins til landsins. Vörurnar frá Hollister eru allar á frábæru verði og gæðin ómæld. Með komu merkisins hingað til lands er unga fólkinu okkar boðið upp á glæsilegt úrval af fáguðum ilmum sem höfða til allra.

Tveir ilmir eru í boði einn fyrir stúlkur og annar fyrir stráka.

WAVE 2 – Fyrir hana 
Nýjasti ilmurinn frá Hollister california er Wave 2. Hann er framandi ávaxta og blóma ilmur sem að nær athygli hverrar dömu. Glasið er fágað og sýnir mjúkar línur sem minna á öldur.

TOPP – sólsæt ferskja, kókoshnetu vatn og glitrandi mandarína
MIР– vatns lilja, bleik Freesia og Tiare blóm
BOTN – driftwood, hvítur sandur og orkideu vanilla.

WAVE 2 – Fyrir hann 
Wave 2 fyrir hann er skemmtilegur, ferskur með hint af viðarnótum. Glasið er einnig með mjúkum línum sem minnir á fagurt brim. Ilmur fyrir hvaða herra sem er.

TOPP – nóta fersks lofts, hvítum piparkornum og bergamot
MIР– lavender vatn, Sage og Geranium
BOTN – sandalwood, musk og timberwood.