Forsíða Húmor Hefur þú tekið eftir muninum á gamla og nýja KLÓA? – Hún...

Hefur þú tekið eftir muninum á gamla og nýja KLÓA? – Hún varð alveg bálreið!

Allir þekkja Kókómjólkurköttinn Klóa – Gular og fjólubláar rendur, er alltaf að brasa eitthvað og búinn að fylgja þjóðinni síðan 1990!

Hann hefur breyst aðeins í gegnum árin en það hafa sennilega fáir pælt eins mikið í því og þessi kona hér – Hún virðist vera bálreið yfir þessum breytingum!