Forsíða Umfjallanir Hefur þú prófað jóga? Hvað þá Bjór Jóga ?- Fagnaðu afmæli bjórsins...

Hefur þú prófað jóga? Hvað þá Bjór Jóga ?- Fagnaðu afmæli bjórsins með Reebok Fitness!

Hefur þú prófað jóga? Hvað þá Bjór Jóga ?

Einhvern tímann er allt fyrst!

Í tilefni af afmæli bjórsins 1. mars býður Reebok Fitness þér í Bjór Jóga.

„Bier Yoga“ byrjaði í Þýskalandi fyrir nokkrum árum, hefur nú náð alla leið til Íslands og notið mikilla vinsælda. Í tilefni af afmæli bjórsins 1. mars er þér boðið í Bjór Jóga.

Reebok Fitness skellir í magnaða tíma í:

Urðarhvarfi kl. 18:30-19:30 Kennari er Auður

Holtagörðum kl. 19:00-20:00 Kennari er Helena Dögg

Tjarnarvöllum kl. 20:00-21:00 Kennari er Ólöf

Frítt er fyrir meðlimi Reebok Fitness + vin. Þeir sem vlja prófa þá kostar tíminn 2.500,- kr.

Þú + góður vinur og ískaldur Pilsner Urquel í sjóðheitum jógatíma- getur ekki klikkað.

Skráning í tímana opnar fyrir meðlimi 48 klst áður, ef þú vilt taka með vin sem ekki er meðlimur þarft að senda póst á netfangið [email protected] svo hægt sé að taka frá pláss.

Vert er að taka fram að það er 20 ára aldurstakmark i tímann– og að sjálfsögðu ætlar enginn að keyra eftir á. Taktu með þér skilríki.

Reebok Fitness mælir að sjálfsögðu ekki með neyslu áfengis ef fólk ætlar að ná árangri í heilsurækt. Neysla áfengis er að sjálfsögðu með öllu óheimil nema við þennan einstaka viðburð.