Forsíða Húmor Hávaðinn inn á BAÐI var of mikill fyrir bara 3ja ára stelpuna...

Hávaðinn inn á BAÐI var of mikill fyrir bara 3ja ára stelpuna þeirra – Enda var líka hestur þarna inni! – MYNDBAND

Hún heyrði einhvern hávaða inn á baði og þegar hún leit inn þá var þriggja ára stelpan þeirra vissulega þar inni – en hún var ekki ein.

Þar var hún glöð á brá með sturtuhausinn í hendinni að þvo hest:

Miðja