Forsíða Húmor Hannah var mögulega aðeins of hreinskilin á auglýsingu fyrir stefnumótasíðu…

Hannah var mögulega aðeins of hreinskilin á auglýsingu fyrir stefnumótasíðu…

Flest eigum við okkur áhugamál. Margir hafa gaman af því að prjóna, sumum finnst gaman að fara upp á fjöll en öðrum finnst gaman að ráða krossgátur.

Hönnuh finnst hins vegar skemmtilegast að setja fiðrildi inn í örbylgjuofna. Það er spurning hvort hún finni einhvern sálufélaga þarna á match.com?

Ert þú rétta manneskjan fyrir Hönnuh?