Forsíða Uncategorized Hann vildi hjálpa heimilislausum – Þetta myndband mun gjörsamlega BRÆÐA þig!

Hann vildi hjálpa heimilislausum – Þetta myndband mun gjörsamlega BRÆÐA þig!

Það eru góðverk eins og þessi sem minna mann á hvað það er til mikið af góðu fólki í heiminum og hvað maður verður að muna eftir náungakærleikanum.

Unga manninum í myndbandinu fannst sorglegt hvað fjöldi heimilislausra hefur farið hækkandi og hversu fáir hjálpa. Yfirleitt er þetta spurning um tíma – Fólk hefur ekki tíma til að hjálpa.

Honum datt þá eitt í hug – Væri hægt að nota tól eins og Amazon til að hjálpa öðrum? Þú getur pantað hvað sem er inn á því, það tekur engan tíma og þú færð það sent hvert sem er… eða hvað? Er hægt að senda pakka ef það er ekkert heimilisfang?