Forsíða Húmor Hann var á sjóbretti þegar HÖFRUNGARNIR komu – Þeir ætluðu ekki að...

Hann var á sjóbretti þegar HÖFRUNGARNIR komu – Þeir ætluðu ekki að hleypa honum framhjá! – MYNDBAND

Hann var í mestu makindum að koma sér áfram á sjóbrettinu, þegar að aldan fyrir framan hann varð allt í einu að höfrungaherfylkingu.

Það virtist vera ansi öruggt að þeir ætluðu ekki að hleypa honum framhjá:

Hann gerði þetta pottþétt viljandi…

Miðja