Forsíða Hugur og Heilsa Hann var pabbi með BUMBU – en það sem 3 ára dóttir...

Hann var pabbi með BUMBU – en það sem 3 ára dóttir hans sagði gjörbreytti því!

Hin 31 árs gamli Craig Carrington var að huga að þriggja ára dóttur sinni eitt kvöldið þegar hún sagði: „Þú lítur ekki út eins og pabbi lengur – heldur bara eins og gamall karl.“

Craig tók þessari athugasemd dóttur sinnar mjög alvarlega – og fór í ítarlega naflaskoðun. Hann hætti að borða hamborgara og pizzur – og byrjaði að fara í ræktina.

Á fjórum mánuðum tókst honum að missa 25 kíló – og komast í besta form ævi sinnar.

Hér má sjá Craig fyrir átakið:

Hér má sjá Craig eftir að hann varð ungur faðir á ný!