Forsíða Afþreying Hann var frægur fyrir að vera MASSAÐASTA barn heims aðeins 8 ára...

Hann var frægur fyrir að vera MASSAÐASTA barn heims aðeins 8 ára gamall! – Þetta er hann í dag!

Richard Sandrak var fæddur í Úkraínu og flutti til Bandaríkjana 2 ára gamall. Pabbi hans var mikið í bardagalistum og mamma hans var einkaþjálfari. Þau settu hann í rosalega þjálfun þegar hann var bara smá polli og þegar hann var orðinn 8 ára var hann kallaður Herkúles litli og var þekktur fyrir að vera massaðasta barn heims.

Image result for little hercules

En pabbi hans fór í fangelsi fyrir að leggja hendur á mömmu hans og eftir það hætti Richard að lyfta. Nú er hann 24 ára áhættuleikari í sýningu og hefur engan áhuga á því að byrja í lyftingum aftur.

Hann er búinn að breytast alveg helling og hér er viðtal við hann og hvernig líf hans er í dag….