Forsíða Lífið Hann truflaði skjaldböku kynlíf – Og lenti í hægasta eltingaleik í heimi...

Hann truflaði skjaldböku kynlíf – Og lenti í hægasta eltingaleik í heimi … – Myndband

Náttúrulífsfræðingur truflaði tvær skaldbökur í miðjum klíðum. Karlkyns skjaldbökunni var að sjálfsögðu ekki til setunnar boðið að vera „cock-blockaður“ bara sísvona.

Svo hún hljóp á eftir myndatökumanninum. Á sínum hraða að sjálfsögðu …