Forsíða Íþróttir Hann stefnir BEINT á jörðina alveg frá byrjun – En einhvern veginn...

Hann stefnir BEINT á jörðina alveg frá byrjun – En einhvern veginn þá heldur hann sér fljúgandi allan tímann! – MYNDBAND

Jamie Lee stundar íþróttina Speed Flying og sýnir í þessu myndbandi ótrúlegu hæfni sýna í þessu sporti. Hann hleypur af stað með opna fallhlíf, hoppar niður hlíðina og stefnir STRAX á að hrapa.

En…einhvern veginn…þá heldur hann sér fljúgandi og ,,skíðar“ niður fjallið, alltaf bara rétt fyrir ofan yfirborð fjallsins.

Þess má geta að myndbandið er allt tekið í einu skoti og í fyrstu tilraun:

Mynduð þið vera tilbúin að prufa ykkur áfram í þessu sporti…?

Miðja