Forsíða Íþróttir Hann spáði HÁRRÉTT fyrir um riðil Íslands á HM í Rússlandi –...

Hann spáði HÁRRÉTT fyrir um riðil Íslands á HM í Rússlandi – en fyndnasta er hvað vinur hans gerði!

Guðmundur Einarsson birti skjáskot á Facebook-síðu sinni hvernig hann hafði spáð fyrir um drátt Íslands á HM í samtali við vin sinn.

Lítið sem hann vissi að það var nákvæmlega rétt spá – en hann gleymdi bara að kíkja inn á Betsson eftir þessa völvuspá sína.

Það fyndna er hins vegar að vinur hans gerði nákvæmlega það sem hann sagði – og breytti 5 evrum í 900.

Svona getur lífið verið stundum.