Það að gifta sig er ævilöng skuldbinding til manneskjunnar sem þú elskar.

En fyrir Brian Scott þá fylgdi hjónabandinu önnur skuldbinding, föðurhlutverk.

Scott sem er Nascar ökuþór kynntist brúðinni sinni, fyrirsætunni Whitney Kay árið 2011 og varð ástfanginn við fyrstu sýn.

Stuttu síðar, þegar hann hitti dóttur Kay, Brielle þá varð hann ástfanginn á öðruvísi hátt.

Svo í brúðkaupinu, þegar hann giftist konunni sem hann elskar fór hann ekki með eitt, heldur tvö heit. Til eiginkonu sinnar og stjúpdóttur sinnar … og allir í kirkjunni brustu í grát.