Forsíða Lífið Hann kom foreldrum sínum svo fallega á óvart að þau hágrétu bæði...

Hann kom foreldrum sínum svo fallega á óvart að þau hágrétu bæði – MYNDBAND

Margir eiga sér þann draum að endurgreiða foreldrum sínum uppeldið með því að veita þeim öryggi á efri árum.

Það tókst þessum strák, en hann kom þeim svona líka skemmtilega á óvart með því að niðurgreiða húsnæðislánið þeirra alveg.