Forsíða Íþróttir Hann greip hafnabolta – með SOFANDI barn í fanginu og pylsu í...

Hann greip hafnabolta – með SOFANDI barn í fanginu og pylsu í hendinni! – MYNDBAND

 

Pabbar eru sannkallaðar ofurhetjur, það er ekkert leyndarmál.

Þessi pabbi skellti sér með dótturina á hafnaboltaleik en hún hafði ekki meiri áhuga en svo á leiknum að hún steinsofnaði.

Þó barnið væri sofandi í fanginu og hann væri að borða pylsu, kom þða ekki í veg fyrir að þessi pabbi gripi bolta sem kom þjótandi í stúkuna, með annarri hendinni!